Sunnduagur 22. maí 2011 - Fréttir af jólatrénu og myndir

Þann 30. september sl. flutti ég frétt hér á blogginu af jólatrésgróðursetningu ... þeirri íburðarmestu sem ég hef sé um mína daga. Það var bókstaflega engu til sparað ...

 

Eftir langan vetur þar sem tréið var látið skarta sínu fegursta með stóra jólaljósaseríu um sig mitt ...

... þá virðist sem tilvistarkreppa hafi gert vart við sig ...

Þegar snjóa tók að leysa brugðu góðir menn á það ráð að vefja striga utan um tréið ...

... en það hefur ekki dugað ... eins og sjá má ...

 

Jólatréið er ljósbrúnt á litinn ... sem þykir ekki styrkleikamerki ...

Það verður fróðlegt að sjá framvinduna í þessu máli ...

--- 

Annars er helgin búin að vera alveg feykilega góð ...

Við skruppum t.d. í góðan göngutúr í gær ... áttum gott spjall, tókum myndir og höfðum gaman.


 

Tani H svaf í vagninum allan göngutúrinn þannig að engar myndir eru af honum ... 

... þær myndir verða bara að bíða betri tíma ... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það vantar mynd af þér líka.

Steinunn og Gunnar (IP-tala skráð) 23.5.2011 kl. 09:20

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Vissulega ... þarf að bæta úr því :)

Páll Jakob Líndal, 23.5.2011 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband