10.5.2011 | 22:21
Þriðjudagur 10. maí 2011 - Mikil færsla þurrkast út
Ég var búinn að skrifa lærða grein hér á bloggið í kvöld ...
... rak mig svo í einhvern takka og allt datt út ...
Ég ætla ekki að pirra mig á því ...
Fari það í f*****g kolað!!!
Set inn mynd frá því 10. maí 2010 ... feðginin á hótelherbergi í Kraká í Póllandi.
Óvænt að Ísland skyldi komast áfram í Eurovision ... ég var hreint hlessa ...
24°C, sól og hæg gola í Uppsala í dag ... verður ekki betra ...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Páll Jakob Líndal
Höfundur er líffræðingur og BA í sálfræði og baukar nú við doktorsverkefni við Háskólann í Sydney, en er engu að síður staddur í Uppsala. Ennfremur er höfundur KISS-aðdáandi. Netfang murenan@gmail.com
Lítið endilega við á heimasíðunni: www.palllindal.com
Spurt er
Á síðuhaldari að vera með skegg eða ekki (sjá myndir við færslu 2. ágúst sl.)?
Með skegg 39.7%
Ekki með skegg 31.3%
Skiptir engu máli 29.0%
335 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Fyrsta bloggið árið 2016
- Að byrja að blogga á nýjan leik
- Laugardagur 11. maí 2013 - Á námskeiði
- Miðvikudagur 8. maí 2013 - Sumargleði
- Mánudagur 6. maí 2013 - Best að byrja aftur
- Föstudagur 14. desember 2012 - Afmæli!!
- Mánudagur 3. desember 2012 - Farið frysta heldur betur
- Sunnudagur 2. desember 2012 - Að flytja í þriðja skiptið á ei...
- Fimmtudagur 29. nóvember 2012 - Margs konar ævintýri
- Miðvikudagur 28. nóvember 2012 - Bent og neitað
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
2016
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var ég ekki að segja þér það síðast yfir kebabi og rettu í gær að Ísland myndi komast áfram?
Guðmundur Sverrir Þór, 11.5.2011 kl. 07:49
Jú, reyndar ...
En þú sagðir líka að það væri komið vor í Uppsala 8. febrúar sl. og annað eins a********s vor hef ég aldrei lifað ... -25°C á köflum ;)
Páll Jakob Líndal, 11.5.2011 kl. 08:53
Flott mynd af ykkur
Steinunn og Gunnar (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 10:11
Aaaa... ferðin sem var farin þegar Stjóri og co. ásamt rakvélinni höfðu nýlokið vísiteringu :) Guðrún er ótrúlega krúttleg svona snoðinkolli á þessari mynd, en hvað var faðir hennar að gera með þetta yfirvaraskegg?
Helga Guðrún (IP-tala skráð) 11.5.2011 kl. 10:22
Yfirvararskeggið var nauðsynlegur hluti af alskegginu ;)
Páll Jakob Líndal, 11.5.2011 kl. 10:30
Ein röng spá og maður þarf að gjalda þess það sem eftir er :(
Guðmundur Sverrir Þór, 11.5.2011 kl. 14:49
Iss, ég trúi nú ekki orði um eitthvað ímyndað alskegg enda hef ég aldrei séð þig skarta slíku. :o)
Helga Guðrún (IP-tala skráð) 13.5.2011 kl. 16:22
Þetta var líka lygi með alskeggið ;) ... ég safnaði yfirvararskeggi bara af því ég vildi skarta slíku í Póllandi :)
Páll Jakob Líndal, 14.5.2011 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.