Hafmeyjur!!!

Ađ ţessu sinni langar mig bara til ađ varpa fram eftirfarandi og ţú lesandi góđur getur, ef áhugi er fyrir hendi, getur velt ţessu fyrir ţér ...

Ţar sem ég sat á biđstofu hjá tannlćkni dag einn ekki fyrir svo löngu síđan, komst ég ekki hjá ţví ađ heyra samtal tveggja kvenna sem ţar biđu.  Umrćđuefniđ var ofnćmi.  Önnur konan lýsti međ miklum tilfćringum ofnćmisviđbrögđum sem höfđu blossađ upp, eftir ađ hún smellti sér í nýju lopapeysuna sem hún hafđi keypt á Fosshóli.  "Já og ... hérna ... og svo bara varđ ég allt í einu bara öll útsteypt ... bara öll flekkótt ... eins og hafmeyja!!!"  Hún horfđi stórum augum á viđmćlanda sinn, sem bara trúđi ţessu ekki - svo flekkótta manneskju hafđi sú kona greinilega aldrei nokkurn tímann heyrt um eđa séđ.  Af látbragđi ţeirra var ekki annađ ráđiđ en báđar vćru algjörlega međ ţađ á hreinu hversu flekkóttar hafmeyjur gćtu orđiđ.  Fyrst leiđ mér eins og vanvita ... en svo ţyrmdi yfir mig ... ţetta hafđi amma mín sáluga greinilega ekki vitađ.  Stađreyndirnar töluđu sínu máli - ţetta var svartur dagur. Hin alvitra amma mín, sem brýndi ţađ fyrir mér, nótt sem nýtan dag ađ kýr vćru skjöldóttar, hross skjótt og kindur flekkóttar ... hafđi aldrei minnst á ţađ flekkóttasta af öllu flekkóttu - HAFMEYJUR!!! 

Var amma kannski ekki svo víđlesin eftir allt saman ... ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jahá! Ţarna er hún loksins komin skýringin á ţví af hverju prinsinn vildi ekki litlu hafmeyjuna. 

Svava frá Strandbergi , 5.2.2007 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband