Föstudagur 22. apríl 2011 - Helgihald á föstudeginum langa

Ekki beint hćgt ađ segja ađ ţessi föstudagur hafi veriđ mjög langur ... hann hefur hreinlega skotgengiđ ...

Skrapp í rćktina í morgun ... "djöfulsins heiđingjar" sagđi Sverrir í símanum í morgun ţegar ég sagđi honum ađ Friskis og Svettis hefđu opiđ í dag.

Ţađ er svo sem alveg rétt.  Ţetta er meira og minna allur helgibragur ađ fara af ţessum allra helgustu dögum ... og ţrátt fyrir ađ vera algjörlega á móti ţessari ţróun ţá spilar mađur međ eins og morgundagurinn sé enginn.  Mađur fer í rćktina á föstudaginn langa, er meira en til í ađ skreppa í innanhúsfótbolta á páskadagskvöldi, skreppur í matvörubúđina í hádeginu á jóladag til ađ kaupa eitthvađ í gogginn og aftur á nýjársdag til ađ kaupa sér "frozen pizza".

Til ađ auka enn á helgihaldiđ, ţá ákvađ ég ađ vinna seinnipartinn ... var ađ skrifa stuttan fyrirlestur sem ég ađ halda í Gävle á ţriđjudaginn.

En loks undir kvöld ţá var ađeins litiđ til ţess ađ ţetta er rauđur dagur í almanakinu.  Sverrir og Dana buđu okkur nefnilega í mat ... listilega gott í alla stađi.

... og ein af Guddunni eftir síđdegislúrinn í dag ... ţar sem var nánast sett heimsmet í ţví ađ svitna í svefni ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband