Fimmtudagur 31. mars 2011 - Allt ađ gerast

Ţetta er búiđ ađ vera afskaplega "bissí" dagur.

Ég er búinn ađ vera ađ vasast í rannsóknarniđurstöđum tveggja rannsókna í dag ... og vćgast sagt veriđ um margt ađ hugsa.

Ađ auki er ég ađ skrifa fyrirlestur sem ég á ađ halda á Landspítalanum á mánudaginn eftir rúma viku.  Ţá verđa kynntar niđurstöđur rannsóknarinnar sem ég og nokkrir ađrir gerđum á biđstofu dag- og göngudeildar krabbameinsdeildar LSH.

Ţađ eru á margan hátt athyglisverđar niđurstöđur ... allir sem vettlingi geta valdiđ eru hjartanlega velkomnir ađ koma og hlusta.

---

Snillingarnir hér á heimilinu hafa haft fremur hćgt um sig í dag ... ţó ađ ţví undanskildu ađ Lauga fékk lokaeinkunn úr prófinu ... niđurstađan var 91% árangur.

Ţar međ hefur upprúllunin veriđ formlega viđurkennd af ţar til bćrum yfirvöldum.

---

Guddan fann ţađ út fyrir nokkrum dögum ađ vilja endilega koma međ "stóran" bíl upp í íbúđina til okkar ... og nú ekur hún eins og greifi um allt ...


Sorry, ţetta međ rauđu augun ... tćknilegir örđugleikar ...
(NB!! Ţegar móđir hennar sá rauđu augun á ţessari mynd sagđi hún: "Já, Guddan er međ mjög góđan "retina-reflex" ... mjög gott" ... svo er hún alltaf ađ segja ađ ég sé nörd!!") 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ snillingana ţína ţú átt eftir ađ rúlla ţessu upp hjá ţér líka

Steinunn og Gunnar (IP-tala skráđ) 1.4.2011 kl. 08:46

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Takk fyrir ţessa hvatningu :)

Páll Jakob Líndal, 1.4.2011 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband