31.3.2011 | 22:36
Fimmtudagur 31. mars 2011 - Allt ađ gerast
Ţetta er búiđ ađ vera afskaplega "bissí" dagur.
Ég er búinn ađ vera ađ vasast í rannsóknarniđurstöđum tveggja rannsókna í dag ... og vćgast sagt veriđ um margt ađ hugsa.
Ađ auki er ég ađ skrifa fyrirlestur sem ég á ađ halda á Landspítalanum á mánudaginn eftir rúma viku. Ţá verđa kynntar niđurstöđur rannsóknarinnar sem ég og nokkrir ađrir gerđum á biđstofu dag- og göngudeildar krabbameinsdeildar LSH.
Ţađ eru á margan hátt athyglisverđar niđurstöđur ... allir sem vettlingi geta valdiđ eru hjartanlega velkomnir ađ koma og hlusta.
---
Snillingarnir hér á heimilinu hafa haft fremur hćgt um sig í dag ... ţó ađ ţví undanskildu ađ Lauga fékk lokaeinkunn úr prófinu ... niđurstađan var 91% árangur.
Ţar međ hefur upprúllunin veriđ formlega viđurkennd af ţar til bćrum yfirvöldum.
---
Guddan fann ţađ út fyrir nokkrum dögum ađ vilja endilega koma međ "stóran" bíl upp í íbúđina til okkar ... og nú ekur hún eins og greifi um allt ...
Sorry, ţetta međ rauđu augun ... tćknilegir örđugleikar ...
(NB!! Ţegar móđir hennar sá rauđu augun á ţessari mynd sagđi hún: "Já, Guddan er međ mjög góđan "retina-reflex" ... mjög gott" ... svo er hún alltaf ađ segja ađ ég sé nörd!!")
Athugasemdir
Til hamingju međ snillingana ţína ţú átt eftir ađ rúlla ţessu upp hjá ţér líka
Steinunn og Gunnar (IP-tala skráđ) 1.4.2011 kl. 08:46
Takk fyrir ţessa hvatningu :)
Páll Jakob Líndal, 1.4.2011 kl. 23:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.