24.3.2011 | 19:50
Miđvikudagur 23. mars 2011 - Ađ gera ţađ gott
Guđrún skrapp međ mér á fund niđri í skóla seinni partinn í dag. Allt gekk vel uns dóttirin fyrirvaralaust tók pissa rannsóknarađstöđuna út.
Hún stóđ uppi á stól, hágrátandi međan hún pissađi af miklum ţrótti á setuna og ţađan á gólfiđ. Sem betur fer voru fundarmenn snöggir ađ bregđast viđ og tók Terry leiđbeinandi minn sig til og ţurrkađi öll herlegheitin međan ég skrapp međ stubb á klósettiđ ađ skipta um búning ...
Ţannig var nú fyrsta háskólaferđin hjá Guddunni.
---
GHPL er líka á bólakafi í ţví ađ rifja upp "gamla" tíma.
Ţađ er algjört ćđi í gangi fyrir ţví ađ bulla eitthvađ algjörlega óskiljanlegt og enda svo frásögnina á ţví ađ segja "manstu?!"
... og auđvitađ man mađur ekki baun ... ţví mađur skilur ekkert hvađ ţađ er sem mađur á ađ muna ...
---
Annars er ţađ ađ frétta ađ síđasta rannsóknin í doktorsnáminu hjá mér er komin á fullt. Ţađ er slíkur léttir ađ mér er orđa vant.
Ţađ gćti ţví mögulega fariđ ađ sjást fyrir endann á ţessu námi ... ađ ţví gefnu ţó ađ gögnin sem fást út úr rannsókninni verđi ekki algjört sorp. Í sannleika sagt tel ég líkurnar á ţví hverfandi.
---
Lauga er ađ undirbúa sig á fullu fyrir próf sem verđur á föstudaginn ... ađ sjálfsögđu er stefnt ađ ţví ađ rúlla ţví upp.
Ójá ... svona er ţetta nú í dag ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.