17.3.2011 | 21:01
Fimmtudagur 17. mars 2011 - Rosahól og Sjandri
Jćja, ţá eru forprófanir fyrir rannsóknina hafnar međ góđum árangri. Ţetta er allt saman algjörlega ađ smella. Sem er auđvitađ ákaflega gleđilegt.
Alvöru gagnasöfnun hefst sjálfsagt í byrjun nćstu viku. Spennandi ... ;)
---
Annars er allt gott af okkur ađ frétta. Mikiđ ađ gera eins og alltaf ...
Lauga fékk svo rosalegt hól í vinnunni í dag ađ annađ eins hefur varla heyrst. Sá sem hćldi stóđ gjörsamlega á öndinni af hrifningu yfir frammistöđu hennar, ţannig ađ Lauga vissi eiginlega ekki í hvort fótinn hún átti ađ stíga.
Ég er oft búinn ađ segja ţetta á ţessari bloggsíđu ... en ţessi manneskja er algjör snillingur!!
---
Og svo er ţađ hann Sverrir vinur minn ...
Nú er karl búinn ađ ráđast inn á barnabókamarkađinn ... ţví bókin Sjandri og úfurinn er kominn í verslanir.
Taktu eftir bókin heitir ekki Sjandri og úlfurinn, heldur Sjandri og úfurinn ... tvennt ólíkt ... mjög ólíkt! Og óhćtt er ađ segja ađ Sverrir fari ótrođnar slóđir í ţessari fyrstu bók um Sjandra.
Ţetta er sum sé fróđleg saga fyrir börn ... já og fullorđna ... og alla ţá sem hafa áhuga á ţví ađ frćđast um úfinn ...
Hvernig vćri nú ađ trimma út í bókabúđ og kynna sér máliđ ... hef sjálfur lesiđ bókina og hvet alla til ađ gera hiđ sama.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.