Föstudagur 11. febrúar 2011 - Sýndarveruleiki, Margrét Pála og Kristján

Ţađ var bara hríđarkóf í morgun ... mjög slćmt verđur á uppsalskan mćlikvarđa en svona lala á íslenskan.

En dagurinn er búinn ađ vera góđur og "effektífur".  Hef veriđ ađ sullast í ađ hanna sýndarveruleikann sem ég hyggst nota í nćstu rannsókn hjá mér.  Hef veriđ svo lánsamur ađ fá í liđ međ mér danska ţrívíddarsnillinga ... alvöru menn ...

Ţetta er mjög spennandi verkefni svo ekki sé meira sagt ...

---

Međan á ţessari tölvuvinnu stóđ hlustađi ég m.a. á pistlana hennar Margrétar Pálu Hjallastefnustjóra sem eru á Rás 2 á ţriđjudögum.  

Ţađ er ákaflega margt forvitnilegt sem kemur fram hjá henni, auk ţess sem hún er bara svo bráđskemmtileg ... talar oft skemmtilega íslensku og er röggsöm í málflutningi, svo ekki sé minnst á innihaldiđ.

Ég er sammála sumu sem hún segir en öđru ekki og iđulega eftir ađ hafa hlustađ á hana vakna upp margar spurningar ... ég vćri meira en til í gott spjall viđ hana viđ tćkifćri.

Hvet alla sem hafa áhuga á uppeldis- og menntamálum ađ hlusta á Margréti ... ţó ekki sé nema til ţess ađ vera ósammála ţví sem hún er ađ segja. Öll umrćđa er af hinu góđa. 

---

Hlustađi líka á viđtal viđ Kristján Jóhannsson í Fćribandinu hjá Bubba. Feykilega skemmtilegt viđtal.

Ég hef alltaf haft gaman af Kristjáni enda er aldrei lognmolla kringum ţennan karl.  En mikiđ djöfull er mađurinn búinn ađ berjast og djöfull er hann búinn ađ afreka mikiđ.  Mönnum getur fundist allt mögulegt um hann, hvort hann sé montinn eđa ekki, hvort hann syngi vel eđa ekki o.s.frv.

Ţađ er hinsvegar óumdeilt ađ Kristján á stórglćsilegan feril söngferil. Og ég skil ekki af hverju sumir kappkosta ađ gera lítiđ úr ferli hans.  Man t.d. eftir ómaklegri úttekt DV fyrir nokkrum árum ţar sem niđurstađan var sú ađ feril Kristjáns vćri stórlega orđum ofaukinn og í raun ekkert sérstakur.

Ţegar söngvari er búinn ađ syngja oftar en einu sinni og oftar en tvisvar á La Scala, Metropolitan, óperunni í Chicago, í Veróna o.s.frv. o.s.frv. ţá ţarf ekkert ađ rćđa ţessa hluti. 

Ţađ sem gerir ţetta viđtal sérlega skemmtilegt er hvađ Kristján er einlćgur.  Sérstaklega snerti ţađ mig ţegar hann rćddi um fráfall konu sinnar á gamlársdegi snemma á 9. áratugnum. Daginn áđur hafđi hann sungiđ fyrir hjá Metropolitan-óperunni í New York en flaug svo umsvifalaust til Bonn í Ţýskalandi til ađ hitta konu sína, sem var ţar undir lćknishöndum. En hún lést áđur en hann náđi til hennar.

Hann lýsti hvernig hann, eftir ađ hafa dvalist í líkhúsinu hjá konu sinni allan daginn, gekk brotinn mađur um götur Bonn um kvöldiđ og drakk bjór til ađ lina sársaukann. 

Ađ lokum bugađist hann ... hann hringdi heim til Íslands ... til mömmu ...

Mér fannst ţessi endir svo hjartnćmur ađ ég vöknađi um augun ...

Ţessar mćđur ... ţađ er alveg sama hvađ mađur er og hvar mađur er ... ţađ er alltaf gott ađ leita í móđurfađminn ;) . 

 

Lćt ţetta duga í bili ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

:)

Ţóra (IP-tala skráđ) 13.2.2011 kl. 19:59

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

;)

Páll Jakob Líndal, 13.2.2011 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband