7.2.2011 | 23:57
Mánudagur 7. febrúar 2011 - Búdapest-för ađ baki
Jćja ... ţá er mađur skriđinn aftur í hús eftir stórgóđa ferđ til Búdapest.
Viđ skruppum ţangađ í menningar- og skemmtiferđ međ Sverri og Dönu ... sem reyndust ţegar upp var stađiđ hinir frábćrustu ferđafélagar.
... og hvađ var gert?
Kastali.
Ţinghús.
Virki.
Stćrsti heiti pottur í Evrópu ... í Széchenyi furdö
Miđbćr.
Matsölustađir.
Matvörubúđir.
Markađur.
Ţađ verđur ekki af ţessari borg tekiđ ađ hún er glćsileg ... og almenningssamgöngurnar algjörlega til fyrirmyndar, ţó svo farartćkin vćru langt frá ţví ađ vera af nýjustu gerđ.
En sumsé ... frábćr ferđ í alla stađi ... verst hvađ myndavélin okkar er hörmulega léleg ... og ţví er myndefniđ af skornum skammti ...
Í Fiske bastiljonen ...
Í kvöld ákvađ ég svo ađ telja saman löndin sem ég hef komiđ til og sá ađ Ungverjaland er 27. eđa 28. landiđ sem ég heimsćki (ţađ fer eftir ţví hvort Álandseyjar eru taldar međ eđa ekki).
Ţađ er sumsé slatti ennţá sem hćgt er ađ heimsćkja ... og ég er međ nóg ađ plönum í kollinum ...
Austurlönd nćr og Afríka er ţađ sem heillar mest núna. Nánar tiltekiđ ... Sýrland, Jórdanía og Íran ... og Karíó - Cape Town ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.