31.1.2011 | 22:42
Mánudagur 31. janúar 2011 - Snilld og kanína
Jćja ... mađur hefur varla viđ ađ segja sögur af velgengni spúsunnar ...
Nú er ţađ bara orđiđ ţannig ađ samnemendur hennar vilja ađ hún kenni ţeim ... "ţú ert miklu betri en kennarinn" sagđi einn ţeirra í dag.
Ţađ er alveg ótrúlega gaman ađ ţessu. Ef fram heldur sem horfir sýnist mér ađ ég geti ţakkađ fyrir ef ég fć ađ vera í uppvaskinu hjá henni ...
---
Af Guddunni er allt harla gott ađ frétta ... "Gaman í leikskólanum" segir hún ţessa dagana ţegar mađur nćr í hana síđdegis. Ţessu ber náttúrulega sérstaklega ađ fagna enda fjarri ţví ađ allir geti gefiđ leikskólavist sinni viđlíka einkunn.
Í dag fékk hún svona nćturlampa ... ţ.e. ljós sem hćgt er ađ kveikja á ađ nóttu til án ţess ađ allt verđi flennibjart. Ljósiđ er í laginu eins og kanína og var stubbur alveg hćstánćgđur međ gripinn. Lét hann treglega af hendi en kaus heldur ađ ganga um íbúđina, eins og sá sem valdiđ hefur, međ logandi kanínuna í höndinni og endurtaka í sífellu "greyiđ kanínan".
Kanínan var svo loks tekin úr umferđ seint í kvöld eftir ađ eigandinn hafđi átt í mestu vandrćđum međ ađ sofna. Kannski ekki skrýtiđ ţar sem skíđlogandi kanínan varđ, allt ţar til hún var fjarlćgđ, ađ vera stađsett beint fyrir framan nef eigandans međan hann var ađ festa svefn. Ţađ er nú kannski álíka árangursríkt og ađ snúa andlitinu mót sólu ţegar er ađ reyna ađ sofna ... jafnvel ţó ţetta sé nćturlampi.
Pinnamatur borđađur í kvöld ... umrćdd kanína til hćgri ...
---
Sjálfur er ég góđur ... í dag var ferđamannakönnun sem ég gerđi á Djúpavogi í sumar sett á vefinn. Ţeir sem hafa áhuga á ađ kynna sé slíkt geta smellt hérna.
Svo er vćntanlega allt ađ smella međ rannsóknina sem á ađ fara fram á Landspítalanum mjög fljótlega.
Og loks má segja ađ vel líti út međ síđustu rannsóknina í doktorsverkefninu mínu en í dag fékk ég ađ vita ađ tveir nemendur viđ Uppsala háskóla vćru áhugasamir um ađ sjá um gagnasöfnun í ţeirri rannsókn ... sem vćri ekki bara snilld heldur gjörsamlega, algjörlega tćr snilld ...
Jćja, nóg í bili ...
Athugasemdir
Ţiđ eru öll sem eitt sem er alveg frábćr
Steinunn og Gunnar (IP-tala skráđ) 1.2.2011 kl. 10:45
:D
Kćrar ţakkir! :D
Páll Jakob Líndal, 1.2.2011 kl. 22:25
Lauga er náttúrulega snillingur og ţađ kemur mér ekki á óvart ađ kennarinn sé orđinn óţarfur í bekknum Guddan heldur áfram ađ brillera og rannsóknin sem ţú gerđir á Djúpavogi er glćsileg og greinin kemur virkilega vel út. Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ vera hjartanlega sammála Steinu og Gunna - ţiđ eruđ öll sem eitt alveg frábćr!
Stjóri (IP-tala skráđ) 1.2.2011 kl. 23:53
Kćrar ţakkir ... kćrar ţakkir :D
Páll Jakob Líndal, 2.2.2011 kl. 23:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.