Þriðjudagur 26. október 2010 - Snilldin í Landeyjum

Ætla mér ekki að skrifa mikið að þessu sinni en get þó ekki setið á mér að nefna aðeins Landeyjahöfn á nafn ... bara vegna þess hversu bráðskemmtilegt er að fylgjast með dýpkuninni þar.

Hvað ætli miklum peningum verði varið í þessa miklu framkvæmd áður en menn játa sig sigraða?

Í dag hefur ekki verið siglt þangað í fjórar vikur ... eða ekki síðan Herjólf tók þar niður á háflóði ... endurtekið: ... á -flóði ...  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Sverrir Þór

Ertu að tala um Sandeyjahöfn?

Guðmundur Sverrir Þór, 29.10.2010 kl. 16:05

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Ég er að tala um Sandeyjahöfn ... :)

Páll Jakob Líndal, 4.11.2010 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband