Sunnudagur 26. september 2010 - Ný stígvél

Jćja ... ţá er nú búiđ ađ grćja ný stígvél fyrir blessađ barniđ.

Ţau voru keypt viđ hátíđlega athöfn í Gränby Centrum í dag.  Ţau eru nákvćmlega eins og hin fyrri sem töpuđust svo slysalega í gćr.

Svo er búiđ ađ vinna töluvert.  Ég í fyrirlestrarskrifum og Lauga ađ lćra fyrir skólann ... nóg ađ gera ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hulda og sigrún samţykkja línu langsokkur stígvélin

sigrún og hulda (IP-tala skráđ) 29.9.2010 kl. 21:08

2 Smámynd: Páll Jakob Líndal

Hjúkkittt!! :D

Páll Jakob Líndal, 29.9.2010 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband