20.8.2010 | 22:17
Föstudagur 20. ágúst 2010 - Tveir snillingar
Jćja, loksins rćttist spádómur minn um ađ Lauga myndi komast í augnhjúkrunarskólann sem hún sótti um í vor. Fátt virtist benda til ađ spádómurinn myndi rćtast, ţegar fyrstu tölur voru birtar. Spúsan í 22. sćti á biđlista og ađeins 20 teknir inn í skólann á hverju ári.
En svo týndu snillingarnir tölunni og yfirsnillingurinn komst inn ... enda hefđi annađ veriđ hreinn og beinn skandall. Viđ erum ađ tala um hjúkrunarfrćđing í algjör 1. ágćtis flokki. Alveg grínlaust!!
---
Annar snillingur var í algjöru sólskinsskapi í dag. Ljómađi eins og sól í heiđríkju bćđi í morgun ţegar fariđ var á leikskólann og eins ţegar komiđ var af leikskólanum. Góđa skapiđ var svo mikiđ ađ sérstök lykkja var lögđ á leiđina úr forstofunni inn í eldhúsiđ og föđurnum heilsađ međ pompi og prakt inni í stofu.
Ţessi litli snillingur varđ svo fyrir ţví óláni á Subway í kvöld ađ vespuhelvíti kom inn á stađinn og stakk ţađ hinn háćruverđuga snilling í vísifingurinn. Snillingurinn gólađi eins og stunginn grís, og átti svo bágt ađ afgreiđslumađurinn á Subway gaf flögupoka í sárabćtur í viđbót viđ smákökuna sem hann hafđi gefiđ nokkrum andartökum fyrir slysiđ.
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ stubburinn er nú byrjađur ađ syngja af miklum móđ. "Hani, kummi, hundu, ín ... músin ... yngur" er tekiđ mjög oft. Önnur lög á dagskránni eru "Kalle, lille spindel ... ", og "Bí, bí og blaka".
Athugasemdir
Glćsilegt hjá Laugu.....hamingjuóskir til hennar!
Linda (IP-tala skráđ) 20.8.2010 kl. 23:00
Gott ađ heyra ađ allt gangi vel hjá ykkur ţarna úti. Er á Íslandi en fer eftir tíu daga heim til Hollands. Gangi ykkur allt í haginn. Međ beztu kveđju.
Bumba, 21.8.2010 kl. 00:13
Kćrar ţakkir fyrir kveđjurnar!! :)
Páll Jakob Líndal, 23.8.2010 kl. 21:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.