Þriðjudagur 17. ágúst 2010 - Að fara að sofa

Ég þykist vera að fara að skrifa blogg ... en hvað ...

Lauga kemur til mín og segir: "Er þá ekkert kakó?"

"Jú, jú" segi ég.

"Ég verð þá að fá kakóið núna ... ég verð að fara að sofa ..."

"Bíddu!"

"Nei, ég get ekkert beðið ... ég er að fara að sofa.  Ég verð að vakna snemma í fyrramálið."

"Ok ... ég kem ..."

---

Af þessum sökum verður blogg dagsins ekki lengra ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband