Laugardagur 14. ágúst 2010 - Í minigolfi

Í dag fór hitinn hér í Uppsala í 30°C, ţannig ađ um hreint og klár Sydney-veđur var ađ rćđa.

Fyrri partinum vörđum viđ í mini-golf.  Skemmst frá ţví ađ segja ađ Lauga gjörsamlega rúllađi mér upp, reyndar eftir ađ ég fór fyrstu brautina holu í höggi.


Skorkortiđ.  Lauga til hćgri ... GHPL tók ađ sér ađ skreyta kortiđ.

Guddan tók virkan ţátt í golfinu.  Ţvćldist mikiđ fyrir, hljóp upp og niđur brautirnar, tók kúlurnar o.s.frv.  Međ öđrum orđum má segja ađ hún hafi skreytt minigolfskeppnina mjög mikiđ.

Hún hljóp svo mikiđ ađ hún var orđin löđursveitt, kafrjóđ í kinnum og dauđuppgefin á 13. holu.  Ţá fórum viđ heim međ viđkomu á róluvellinum.

 

Seinni parturinn fór svo í vinnu hjá okkur Laugu međan Syd svaf og loks í kvöld var mikiđ partý.  Pizza, video, popp og kók ... ;)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband