5.8.2010 | 21:31
Fimmtudagur 5. ágúst 2010
Í kvöld bauđst mér fyrirfaralaust ađ skreppa í báts- og veiđiferđ út á Mälaren, sem er stórt vatn í nágrenni Uppsala.
Ţetta var mín fyrsta báts- og veiđiferđ á ćvinni, enda er ég 110% landkrabbi ...
Á myndinni eru auk undirritađs, Karvel viđ stýriđ, Magnus í miđjunni og Össi til hćgri.
Áđur en báts- og veiđiferđin hófst var skokktími međ Karvel og Sverri. Gekk ţađ ágćtlega.
---
Dagurinn fór ađ töluverđu leyti í ađ ljúka viđ gerđ heimasíđunnar minnar. Núna hefur hún veriđ uppfćrđ og geta allir sem áhuga hafa á rannsókninni sem ég lagđi fyrir síđasta haust lesiđ niđurstöđur hennar međ ţví ađ smella hér.
Ég veit ađ margir af föstum gestum ţessarar bloggsíđu tóku ţátt í rannsókninni á sínum tíma og ţví er um ađ gera ađ sjá hvađ kom út úr öllu saman.
Annars er bara allt í ţessu fína.
Athugasemdir
Takk kćrlega fyrir hittinginn um daginn en ţađ er alltaf jafn gaman ađ sjá ykkur. Grjóteyri klikkar náttúrulega aldrei međ sína náttúrufegurđ og endurheimtareiginleika
Til hamingju međ löngu tímabćra bátsferđ ... en hálfur mađur og hálf hafmeyja getur varla talist 110% landkrabbi!
Flott heimasíđa hjá ţér og gaman ađ sjá niđurstöđurnar. Ţađ er örugglega ekki auđvelt ađ íslenska herlegheitin en ţú gerir ţetta međ sóma og niđurstöđurnar virkilega vel settar fram. Bestu kveđjur af klakanum.
Stjóri (IP-tala skráđ) 6.8.2010 kl. 01:08
Múrenan ţakkar Stjóra fyrir afar hlý orđ og skemmtilega hittinga á Klakanum nýveriđ. :)
Páll Jakob Líndal, 6.8.2010 kl. 09:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.