3.8.2010 | 22:02
Ţriđjudagur 3. ágúst 2010 - Óvćntar uppákomur
Međfylgjandi mynd var tekin í október 2007, ţegar ég óđ út í sjó á Bronte-ströndinni í Sydney ... hvort ég breyttist í hafmeyju međan ég var í sjónum veit ég ekki enn ţann dag í dag. Fjörlegar umrćđur spruttu upp á blogginu í kjölfar ţessa.
Nú ţremur árum seinna vakna upp svipađar spurningar ...
Hvađ hefur eiginlega gerst?!? Kringluleitt andlit og belgurinn út í loftiđ?!?!
Og hérna?!?! Lauga spurđi mig af hverju peysan vćri svona teygđ?!?! Já, svo virkar háriđ frekar ţunnt, bćtti hún svo viđ.
Einu sinni var ég bćđi tágrannur og međ mikiđ hár ... sbr. ţessa mynd frá heimavistinni í MA áriđ 1991. Jón Ţór stórvinur minn er međ mér á myndinni ...
Svona litum viđ út áriđ 2009 ...
Jćja, best ađ fara ađ hćtta ţessu rugli og byrja í megrun ...
Minni á skođanakönnunina sem er vinstra megin á síđunni ... ţađ vantar enn upp á ađ marktćkur fjöldi náist.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.