2.8.2010 | 23:13
Mánudagur 2. ágúst 2010 - Veđmál í gangi
Ţá er boltinn tekinn ađ rúlla af stađ aftur ... og hefur allur dagurinn fariđ í endurbćtur á hinni dásamlegu heimasíđu minni ... www.palllindal.com. Endurbćturnar hafa ţó ekki veriđ settar á veraldarvefinn, af ţeirri einföldu ástćđu ađ ţeim er ekki lokiđ.
Ţess má geta ađ ég hef nú birt niđurstöđur rannsóknarinnar sem ég keyrđi í fyrra og fjölmargir lesendur Múrenunnar - í Uppsala tóku ţátt í. Ađ vísu hefur ekki enn gefist tími til ađ íslenska niđurstöđurnar, ţannig ađ ţeir sem eiga erfitt međ ađ lesa ensku bera sennilega ekki mikiđ úr bítum.
Hinir "ensklćsu" geta lesiđ niđurstöđurnar ef áhugi er fyrir hendi.
Niđurstöđurnar verđa ţýddar eins fljótt og auđiđ verđur ...
---
Guddan fór í dag í leikskólann í fyrsta sinn eftir sumarfrí. Gekk ţađ bara ágćtlega og var hún sćl ţegar náđ var í hana um kl. 4 síđdegis.
Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Íslandsdvölin hafi gert gott fyrir íslenskunám hennar ... miklu fleiri orđ detta út úr henni nú en fyrir ţremur vikum.
---
Fyrsti vinnudagurinn hjá Laugu tókst líka međ miklum ágćtum ... ţannig ađ allt hefur ţetta fariđ vel af stađ.
Mćđgurnar viđ Tjörnina í Reykjavík 9. júlí sl.
---
Svo er ţađ mál málanna ...
Á síđuhaldari ađ vera međ skegg eđa ekki?? Um ţetta hefur veriđ deilt lengi ... og ţađ er veđmál í gangi hér í Uppsala.
Hér eru tvćr myndir ... og til vinstri á síđunni er skođanakönnun sem allir sem vettlingi geta valdiđ eru beđnir um ađ taka ţátt í.
Hver skyldi nú vinna veđmáliđ ... til ađ allt teljist gilt er nauđsynlegt ađ minnsta kosti 30 taki ţátt í könnuninni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.