28.6.2010 | 12:41
Manudagur 28. juni 2010
Er staddur i radstefnuhaldi i Leipzig i Tyskalandi thessa dagana sem utskyrir bloggleysid ad undanfornu.
Horfdi i gaer a Thjodverja rulla yfir Englendinga a HM. Gestum kaffihussins sem eg var staddur a leiddist thad nu ekki mikid. Serstaklega voru their hrifnir af markinu sem Lampard skoradi en var daemt af ... tha var nu hlegid ;) .
Eftir leikinn aetladi allt vitlaust ad verda, folk song og oskradi, blasid i ludra, thessa daemalausu vuvuzela-ludra og bilflautur theyttar.
Heldur rolegra var yfir mannskapnum thegar Maradona og felagar toku Mexiko i karphusid ... og ekki leiddist mer thad, enda mikill addandi Maradona til margra ara.
Laet thetta duga i bili, engin astaeda ad sitja inni og blogga thegar hitinn er um 30°C og heidskirt.
Athugasemdir
Gangi þér vel þarna úti. Ef ég þekki þig rétt rúllar þú þessu upp ... jafn auðveldlega og Þýskaland rúllaði upp tjöllunum!!
Stjóri (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.