Laugardagur 15. maí 2010

Alveg búinn að vera einstaklega latur við við þetta blogg allt frá því ég kom frá Póllandi.

Samt er sjálfsagt að geta þess að hér í Uppsala er sumarið komið ... góðar 26°C í dag.  Fer að minna á Sydney.

Deginum að mestu leyti varið í mína ástkæru dóttur og svo í fótbolta ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband