Ţriđjudagur 11. maí 2010 - Samband komiđ á aftur

Hér í Uppsala hafa hlutirnir svo sannarlega veriđ ađ gerast síđustu dagana og enginn tími gefist til bloggskrifa.

En hvađ gerđist?

Ţann 29. apríl komu Helga, Dóri og Bjarni Jóhann í heimsókn og dvöldu í nokkra daga.  Var sérleg ánćgja međal heimafólks međ heimsóknina.

Komudagurinn var nú bara tekinn rólega ... Guddan og Bjarni Jóhann ţurftu smá stund ađ slípa kunningsskapinn.  Svo vel gekk sú slípun ađ Bjarni var farinn ađ ađstođa dömuna viđ ađ standa upp áđur en leiđ á löngu.

Daginn eftir var Valborgardagurinn haldinn hátíđlegur í Uppsala.  Sá dagur er nokkurs konar "dimmisjó", en allavegana er fullt af fólki í bćnum ţennan daginn.
Viđ vorum ţar ... og hittum einnig Örnu, Karvel og strákana ţeirra.


Hátíđarhöld fyrir framan ađalbyggingu háskólans

Nćsta dag ... ţ.e. á Verkalýđsdaginn var skroppiđ í Gränby Centrum, m.a. til ađ versla skó á blessađan drenginn.
Ţegar ţví var lokiđ tókum viđ Dóri okkur til og skruppum međ stubbana í 4H Gränby, ţar sem mátti sjá ýmsa ferfćtlinga.  Vakti ţađ jafnt hrifningu, sem og hrćđslu.

Og um kvöldiđ fékk fröken Houdini klippingu ... ánćgjan var í minni kantinum ...

Um kvöldiđ var svo rokkveisla ađ hćtti hússins ... og ţar var ţessi mynd tekin ...

 

Á sunnudeginum var fariđ til Stokkhólms.


Í Kungsträdgĺrden

M.a. var skroppiđ í Skansinn ...

Daginn eftir skruppum viđ Dóri í heljarinnar hjólatúr ... ţar sem ekkert var dregiđ af og ófćrurnar ekki látnar stöđva ferđina.

Ađ ferđast á hjóli kringum Viltvatten er ekki fyrir neina aumingja ... ;)

Síđasta heila deginum var svo variđ í göngur um götur og strćti Uppsalaborgar ...

Ţar međ lauk ţessari heimsókninni ...

Nóg í bili ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ánćgjan var ekki síđri hérna megin međ ađ hitta ykkur loksins á heimavelli! Eins og alltaf var náttúrulega frábćrt ađ vera međ ykkur og virkilega gaman ađ skođa ţessa vinalegu borg, sem og Skansinn. Hjólatúr okkar félaganna um Viltvatten og nánasta torfćru-umhverfi var punkturinn yfir i-iđ í ferđinni   Ţau litlu náđu greinilega vel saman og Guđrún Helga í töluverđu uppáhaldi hjá Bjarna Jóhanni - hann spurđi í ţađ minnsta nokkrum sinnum eftir henni eftir komu okkar til Noregs :)

Takk kćrlega fyrir frábćrar móttökur...og viđ sjáumst fljótlega hér á klakanum!

Stjóri (IP-tala skráđ) 11.5.2010 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband