Miđvikudagur 28. apríl 2010 - Sullađ í kaffinu

Guđrún fékk lítinn kökubita og mjólk í kaffinu ...

Kökubitinn endađi alls stađar annars stađar en í munni ţeirrar stuttu.  Sumt fór í háriđ, annađ á axlirnar, í andlitiđ, á borđiđ og gólfiđ.  Mjólkin fór nokkurn veginn á sömu leiđ.

Annars skrapp ég međ hana til lćknis í dag til ađ láta kíkja á ofurlítinn hnúđ sem hún er međ á maganum.  Ekki vildi doksi gera mikiđ úr honum ... sagđi mér ađ koma eftir eitt til tvö ár, ef hnúđurinn hyrfi ekki.

---

Lauga var víst svo dugleg í vinnunni í dag ađ hún hljóp á milli sjúklinga ... ekkert matarhlé í hádeginu og ekkert kaffihlé ... međ öđrum orđum, unniđ á fastandi maga í meira en 8 klukkustundir.

Ţetta virđist vera viđvarandi vandamál međal starfsfólks á sjúkrahúsum út um allan heim ... hvar annars stađar myndi ţetta líđast??

Ţađ er ótrúlegt, miđađ viđ ţađ hversu mikilvćg starf er unniđ inn á spítölunum, ađ ekki sé betur hlúđ ađ starfsmönnum.

---

Skrapp í fótbolta í kvöld ... fyrsta skiptiđ á grasi ţetta áriđ.  Ţađ var ágćtt ađ sprikla í rigningarúđanum og 10°C.

***************************
Líkamsrćktarátaktiđ 2010 (3. tilraun) heldur áfram.

Klukkutímaganga í morgun, teygjur og fótbolti og teygjur í kvöld
**************************


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband