Sunnudagur 24. apríl 2010 - Á bakvakt

Lauga var á bakvakt þennan sólarhringinn. 

Við Gudda skuppum út í morgun ...

... og vorum úti í um þrjá klukkutíma.

Skruppum hingað og þangað ... t.d. að skoða Vaksalakirkju og 4H húsdýragarðinn.

Túrinn endaði á Burger King í Gränby Centrum.

Svo var farið heim að leggja sig ...

... af einhverjum ástæðum vildi GHPL endilega sofna með höfuðið hangandi út fyrir rúmið og svo stakk hún vinstri höndinni undir yfirdýnuna.  Ég reyndi að koma vitinu fyrir hana ... árangurslaust ...

... það skal þó tekið fram að ég lagfærði dótturina þegar hún var sofnuð ...

Meðan sú stutta svaf koma Lauga heim af vaktinni ... þannig að fagnaðarfundir urðu þegar Guddan vaknaði ...

Svo var okkur boðið í grill til Örnu og Karvels ... en um sama leyti var Lauga boðuð niður á spítala aftur ...

Ég og Syd fórum og svo fékk afkvæmið pössun hjá Örnu meðan við Karvel skruppum í hinn stórskemmtiega sunnudagsfótbolta.

Komum svo heim kl. 23 ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aðeins að kvitta og þakka fyrir mig.

Alltaf gaman að fá fréttir af ykkur fjölskyldunni :-)

Bið að heilsa stelpunum.....

Linda (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband