21.4.2010 | 21:31
Miđvikudagur 21. apríl 2010 - Afrek
Guddan heldur áfram ađ brillera ...
... í kaffinu í dag fékk hún ristađ brauđ. Hún át töluverđan hluta ţess. Setti restina ofan í kakóbollann sinn og bleytti hressilega. Dundađi sér svo dágóđa stund viđ ađ taka kakóblauta brauđmola upp úr bollanum og skila ţeim ţangađ aftur. Ekki viđlit ađ fá hana til ađ borđa molana. Ţessu lauk svo međ ţví ađ hún klíndi brauđmolunum í háriđ á sér ...
Ég dáđist ađ hugmyndafluginu ...
---
Kl. 9 í gćrkvöldi vildi hún endilega fara út ađ leika. Gjörsamlega útilokađ. Ţá var orgađ af miklum móđ.
Ég dáđist ađ bjartsýninni ...
---
Í leikskólanum fer mestur hluti útivistartímans á degi hverjum í ađ hlaupa upp og niđur litla brekku. Kennararnir hafa orđ á ţessu viđ okkur. Ţetta ţykir merkilegt.
Ég dáist ađ eljunni ...
Ţađ snjóar í Uppsala í kvöld ... vel viđ hćfi síđasta vetrardag ...
****************************
8. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010 (3. tilraun)
Hlaup 4 km ...
Aftur út á morgun
****************************
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.