Miđvikudagur 14. apríl 2010 - Ađ gjósa

Ekki minnkuđu lćtin í dag ... blađa- og fréttamenn verđa sjálfsagt ekki atvinnulausir ţegar svona árar.
Samkvćmt www.dv.is segist Lára sjáandi sjá eitthvađ miklu meira í vćndum í eldgosahrinunni.
Nafni minn Einarsson jarđfrćđingur tekur í sama streng ţó hann byggi upplýsingar sínar á öđrum viđmiđunum en Lára.  Nefnir nafni Upptyppinga og Grímsvötn til sögunnar ...

... bara svona til ađ halda ţví til haga ţá eru Upptyppingar, skv. Google Earth, í innan viđ 25 km fjarlćgđ í beinni loftlínu frá hinni "rómuđu" Kárahnjúkavirkjun.  Ég veit ekkert hvađ ţađ ţýđir, en held ţví bara svona til haga eins og áđur segir ... ;)

Yrđi ţađ ekki síđasti naglinn í kistu fyrrum stjórnvalda, ef virkjunin fćri nú af stađ ... vćri ţá ekki síđasti bautasteinninn hruninn?!  Myndi Valgerđur mćta aftur í Kastljósiđ ţá og fara yfir ađdraganda ákvörđunar um virkjunina?  Ćtli sú ákvörđun hafi ekki veriđ svona álíka fagleg og bankaákvörđunin?

Gleymum ţví ekki ađ virkjunin er byggđ á misgengi og einhvern tímann var mér sagt, sel ţađ ekki dýrar en ég keypti, ađ meiningin hefđi veriđ á sínum tíma ađ fylla upp í sprungurnar međ steypu.  Viđ ţađ var snarlega hćtt, ţegar menn horfđu á steypuna úr hverjum steypubílnum á fćtur öđrum, hverfa ofan í hyldýpiđ.

Ađ auki segir Haraldur eldfjallafrćđingur ađ gos í Kötlu sé síđur en svo ólíklegt ... ţannig ađ ...

---

Gaman ađ horfa á umrćđurnar í Kastljósinu í kvöld ... aldrei ţessu vant hélt Sigmundur Davíđ sér ađ mestu til hlés enda sjálfsagt best fyrir hann ađ segja sem minnst.  Ţar beitti hann ţeirri rökhugsun, sem hann sjálfur hefur talađ svo mikiđ fyrir, án ţess ađ nota hana svo mikiđ.  Hann fćr ţví prik fyrir frammistöđuna í kvöld ...

Bjarni Benediktsson hefđi mátt taka sér Sigmund Davíđ til fyrirmyndar ađ ţví leyti ađ halda sér saman ... í stađ ţess ađ vera hvađ eftir annađ ađ gjósa upp međ endalausu málćđi sem enginn nennir ađ hlusta á ...

... ţađ er nú bara tímaspursmál hvenćr hann verđur látinn hćtta ...  

---

Annars góđur dagur hér í Uppsala ... vann hluta dags ađ umsókn til Pokasjóđs vegna verkefnis á Landspítalanum.  Fróđlegt ađ sjá hvađ kemur úr ţví ...

Undirbúningur ađ rannsókn nr. tvö er í hámarki ... ég stefni á ađ starta ţeirri rannsókn eins fljótt og kostur er ...

---

Annađ heimilisfólk er í góđum gír ... en fréttir af ţeim verđa ađ bíđa betri tíma, ţar sem póltískt mat og skođanir mínar, auk eldgosafrétta tókum of stóran hluta ţessarar bloggfćrslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband