30.3.2010 | 21:45
Ţriđjudagur 30. mars 2010 - Í Dalarna
Skruppum til Dalarna í gćr ... nánar tiltekiđ til Leksand ...
Ţađ sem er merkilegt viđ Dalarna er t.d. sú stađreynd ađ ţar eru heimkynni Dalahestanna.
Sáum t.d. ţennan á leiđinni. Hann er í Avesta og er sá stćrsti í heimi ...
---
Í Dalarna eru mjög mörg rauđ hús ... eins og ţessi í Mora ...
Keyrđum kringum vatniđ Siljan, međ viđkomu í Tällberg, Rättvik og Mora, auk Leksand.
Kíktum einnig á Nusnäs en ţađ voru Dalahestar ţađan sem voru sýndir á Heimssýningunni i New York áriđ 1939, ţar sem ţeir slógu í gegn og urđu í kjölfariđ einkennistákn Svíţjóđar.
Í Nusnäs er hćgt ađ sjá vinnuferilinn allt frá ţví ađ hestarnir eru bara strik á spýtukubb og ţar til ţeir standa fagurlega málađir í hillu verslunnar. Flott vinnubrögđ ţađ ...
---
Eftir daginn erum viđ ferđalangarnir sammála um ađ ţessi túr hafi bara veriđ svona til ađ átta sig örlítiđ á stöđunni ... ljóst er ađ í Dalarna verđur ađ fara aftur ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.