Miðvikudagur 24. febrúar 2010 - Málamyndafærsla

Þetta hefur verið dagur mikillar sköpunar ...

Svíar eru í vandræðum með lestarkerfið sitt vegna mikilla snjóa ... allir fréttatímar fullir af veseninu ...

*****************************
4. dagur í líkamsrækt árið 2010 (2. tilraun)

Hlaupnir voru 4.1 km

Fer aftur út að hlaupa á morgun - það er ekki svo galið að hlaupa
*******************************

******
3. dagur í ekki-kók-drykkju

Langaði djöfull mikið í kók í kvöld ... harkaði af mér
******

Skelli hér inn einni mynd af Darling Harbour í Sydney ... sem er uppáhaldsstaður okkar Laugu þar í borg.
Ég sakna Sydney þessa dagana ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband