Fimmtudagur 18. febrúar 2010

Jćja ... ţá er ţessi dagurinn ađ enda kominn ...

Merkilegur dagur fyrir margra hluta sakir.  Áfram heldur sjálfskođunin ... áhugaverđ vinna sem samt er alveg ađ gera út af viđ mig :D ...

Ég ćtla samt ađ halda áfram og er núna kominn međ nokkuđ gott plan hvernig ég ćtla ađ tćkla ţetta.  Uppskriftin af ţví plani var fengin eftir samtal viđ Laugu.

---

Annars átti ég ágćtan fund međ leiđbeinandanum mínum í dag ... viđ erum farnir ađ hugsa um nćstu rannsókn, sem ég stefni ađ keyra á vormánuđum.  Og síđan verđur ţriđja rannsóknin keyrđ í haust ... og doktorsverkefninu skilađ inn til yfirlestrar í lok ársins!!

Fékk í vikunni samţykki fyrir ađ halda erindi á ráđstefnu IAPS-samtakanna, sem haldin verđur í Leipzig í Ţýskalandi um mánađarmótin júní/júlí.  IAPS eru alţjóđasamtök ţeirra sem vinna ađ rannsóknum á sviđi umhverfissálfrćđi ...
Ţar mun ég ţví vćntanlega hitta einhverja snillinga ...

Rannsóknargreinin sem hefur veriđ í smíđum síđustu vikur er nú langt á veg komin og bíđur nú yfirlestrar leiđbeinandans míns.  Stefnt verđur á ađ skila henni inn á eitthvađ sniđugt tímarit eins fljótt og auđiđ er.

En ég lćt ţetta duga núna ...

**********************************
42. og 43. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010

Hef veriđ ađ glíma viđ bara nokkuđ massífa hálsbólgu og hósta í gćr og í dag ... hef ţví haft hćgt um mig.  Hjólađi samt í 45 mínútur til ađ hitta leiđbeinandann í hinum enda bćjarins.

Sjá hvernig hálsbólgan verđur á morgun ... vona ađ engiferteiđ slái á ţennan fjára ...
**********************************

********
17. og 18. dagur í ekki-kók-drykkju

Ekkert mál í gćr ... tók eina dós í dag til ađ gera mér dagamun ... hmmm ... ;)
*******

Eins og sjá má hefur hetjan ađeins misst flugiđ núna :) ... en mun hćkka sig aftur von bráđar ...
Hetjan er eins og íslenska landsliđiđ í handbolta "bognar en brotnar ekki" (Adolf Ingi Erlingsson, EM 2010).
Hver man t.d. ekki eftir ţessari mynd?!?
Hún var tekin 5 mínútum eftir ađ hetjan skreiđ heim ađ loknu maraţonhlaupi í Sydney áriđ 2007 ... frábćrt dćmi um "ađ bogna en brotna ekki"!! :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband