Laugardagur 6. febrúar 2010

Skruppum snemma í morgun í 4H Gränby ... húsdýragarđinn sem ég og Guddan skruppum oft ađ skođa í sl. sumar ...

Dóttirin stóđ sig sćmilega í garđinum ... segi nú ekki meira ...

---

Í dag skrifađi ég svo stutta grein fyrir Sumarhúsiđ og garđinn, sem fjallar um sálfrćđileg áhrif háhýsa ... sem eru margvísleg ...

... um ađ gera ađ kaupa blađiđ og lesa greinarstúfinn ...

---

Svo tók dóttirin upp á ţví síđdegis ađ fá nćstum 40°C hita ... algjörlega upp úr ţurru og alveg án ţess ađ ţađ sćist mikiđ á henni.
Í kvöld var hún hinsvegar orđiđ nánast hitalaus ...

... já, hún Guđrún Helga er sérstök ... verđur ekki meira sagt.
Lauga heldur reyndar ađ ţetta hitakast hafi komiđ sökum of stórs skammts af hóstasaft ... sel ţađ ekki dýrara en ég keypti.  Hún er hjúkrunarfrćđingur, ekki ég ...

---

Viđ horfđum svo á úrslitin í Júróvisjón í kvöld ... gaman ađ sjá Himma og Elísabetu í Ástralíu, ţó ekkert hefđi heyrst í ţeim ...

Var nú bara sćmilega sáttur međ úrslitin ... en ţau voru nokkuđ fyrirséđ fannst mér, ađ minnsta kosti hvađ varđar ţessi tvö sem kölluđ voru upp á sviđiđ í lokin ... bjóst samt viđ ađ Fćreyingurinn og kóngurinn myndu vinna.

Persónulega fannst mér Mattarnir langbestir og fyrsta lagiđ var líka mjög gott ...

Laugu fannst hins Gleđi og glens međ Hvanndalsbrćđrum vera besta lagiđ ...

***********************************
31. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010

Tók mér frí ...

Út ađ hlaupa í fyrramáliđ og fótbolti um kvöldiđ
************************************

********************************
30. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010

Hljóp 4.3 km ... og ţađ var alveg ţrćlfínt
************************************

********
6. dagur í ekki-kók-drykkju

Svindlađi ađeins ... 1/2 dós af kóki međ Júróvisjón
********

*******
5. dagur í ekki-kók-drykkju

Vikulegur skammtur - 2 dósir af kóki ... varđ illt af ţví
*******


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband