1.2.2010 | 22:22
Mánudagsmetall XI - Guddan slöpp
Guddan hefur veriđ heima í dag ... var međ hósta og kvef í morgun. Ég, sem alltaf er afar fyrirhyggjusamur, ákvađ ţví ađ hafa hana heima í dag.
Viđ áttum fínan dag saman ... ég reyndi ađ vinna eins og hćgt var, en sinna henni líka ... međ sóma.
Hvorttveggja gekk bara vel, ţó ég hafi sjálfsagt stađiđ mig íviđ betur í Guddu-gćslunni, en í doktorsnáminu ...
Svo byrjađi sú stutta á ţessu í dag ... sjá mynd ...
Ţessi dagur hefur sum sé veriđ hinn allra besti ... og ţćgilegur í alla stađi ...
Ég leyfđi mér ađ horfa ađeins á móttökuathöfnina hjá handboltalandsliđinu ... Valgeir Guđjóns alltaf sterkur ...
Kastljós-viđtaliđ viđ Guđmund ţjálfara og strákana tvo var líka međ fjörlegasta móti. Gaman ađ heyra viđtal ţar sem er rćtt um eitthvađ annađ en "hvort ekki eigi ađ vinna leikinn", "hvort ekki hafi veriđ gaman ađ vinna" og "hvort íslenska liđiđ sé ekki bara svona rosalega gott liđ".
******************************
26. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010
Í dag hafa hásinarnar veriđ mjög aumar og ákvađ ég ţví ađ hvíla ţćr ... frekar en ađ slíta ţćr eins og Grétar stćrđfrćđikennari í MA gerđi forđum, já og Sverrir dönskukennari í Austurbćjarskóla. Í báđum tilfellum gleymdu ţeir ţví ađ ţeir voru ekki 18 ára lengur ... ég er heldur ekki 18 ára.
Á morgun er taekwondo-ćfing, sem ég ćtla ađ mćta á
******************************
*********
1. dagur í ekki-kók-drykkju
Rúllađi verkefninu upp í dag ;)
*********
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.