25.1.2010 | 22:27
Mánudagsmetall X - Mánudagur 25. janúar 2010
Vegna landsleiks Íslendinga og Króata í dag, fékk Sydney Houdini ađ horfa á Dodda strax eftir ađ hún kom heim af leikskólanum ... og ekki leiddist henni ţađ ... fékk meira ađ segja rúsínur og vínber í skál, sem hún gat tínt upp í sig međ Doddi lék listir sínar.
Spennan var greinilega yfirţyrmandi eins og međfylgjandi myndir bera međ sér ... ef dóttirin hefđi tekiđ myndir af mér međan á leiknum stóđ hefđi hún sjálfsagt náđ svipuđum myndum ...
---
Dagurinn leiđ viđ greinarskrif, eins og oft áđur ... ćtla ađ skila uppkasti á fimmtudaginn, ţannig ađ ţađ er ekki mikill tími til stefnu.
Annars sagđi leiđbeinandinn mér ađ viđ gćtum vel átt eftir ađ henda uppkastinu dálítiđ á milli okkar. T.d. nefndi hann eina grein sem hann var höfundur ađ, ásamt fleirum. Hann sendi greinina 17 sinnum, ásamt athugasemdum, til ţess ađila sem bar hitann og ţungann af ţví skrifa greinina.
---
Lauga var svo ađ brillera í vinnunni í dag ... gekk víst alveg rosalega vel og tókst henni ađ greina "akút irit", sem útleggst á íslensku sem "bráđalithimnubólga". Get lítiđ sagt meira um ţetta um ţetta afrek, nema bara ađ Lauga er snillingur ...
****************************
19. dagur í líkamsrćkt áriđ 2010
Útihlaup 4.3 km - magaćfingar og bakćfingar. Í hlaupinu var ég allur í verkjum. Ekki voru ţađ harđsperrur eđa neitt ţví um líkt. Ţađ sem ég tel ţetta vera er afleiđing of mikillar kókneyslu síđustu daga. Ég ćtla ađ fylgjast ađeins međ ţessu.
Á morgun er taekwondo-ćfing
*******************************
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.